Mývatn Open-María Marta og Víkingur stóðu sig vel

Mývatn Open haldið í gær í ágætis veðri en þó hvessti mjög síðdegis en það tókst að ljúka keppni og mótið gekk vel í alla staði. Um sextíu keppendur

Mývatn Open-María Marta og Víkingur stóðu sig vel
Íþróttir - - Lestrar 324

María Marta og Víkingur frá Úlfsbæ.
María Marta og Víkingur frá Úlfsbæ.

Mývatn Open haldið í gær í ágætis veðri en þó hvessti mjög síðdegis en það tókst að ljúka keppni og mótið gekk vel í alla staði.

Um sextíu keppendur voru skráðir til leiks en þetta var í níunda skipti sem mótið er haldið á vegum hestamannafélagsins Þjálfa.

Hérna koma úrslit frá mótinu

Tölt B

1. María Marta Bjarkadóttir Víkingur frá Úlfsstöðum 6,50

2. Ástríður Magnúsdóttir Hróarr frá Vatnsleysu 6,33

3. Stefanía Árdís Árnadóttir Vænting frá Akurgerði 6,17

4. Björgvin Helgason Nökkvi frá Björgum 5,83

5. Tryggvi Höskuldsson Mánadís frá Akureyri 5,83

Tölt A

1. Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli 8,83

2. Sölvi Sigurðarson Óði-Blesi frá Lundi 7,83

3. Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,33

4. Þorbjörn Hreinn Matthíasson Vaka frá Hólum 7,17

5. Úlfhildur Sigurðardóttir Sveifla frá Hóli 6,83

Stóðhestar

1. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 9,1

2. Þóra Höskuldsdóttir Steinar frá Sámsstöðum 8,54

3. Linnéa Kristín Brofeldt Möttull frá Torfunesi 8,54

4. Kristján Sigtryggsson Djákni frá Hellulandi 8,4

5. Þorvar Þorsteinsson Stormur frá Ytri-Bægisá 8,37

Skeið

Tími

1. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 9,45

2. Gestur Júlíusson Magnús frá Sandhólaferju 9,52

3. Guðmar Freyr Magnússon Fjölnir frá Sjávarb

Myndir frá mótinu er hægt að skoða hér en meðfylgjandi mynd er fengin af heimasíðu Þjálfa.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744