11. maí
Mynd dagsins - Máluđu Steypireyđur á götunaMynd dagsins - - Lestrar 84
Mynd dagsins var tekin í dag og sýnir steypireyđur sem krakkarnir á Árholti á Grćnuvöllum máluđu í raunstćrđ á götuna fyrir framan leikskólann í vikunni.
Listaverkiđ er liđur í hvalaskólanum ţar sem nemendur lćra um hvali og hvalaskođun, fara á hvalasafniđ og skođa hvalaskođunarbáta. Skólanum lýkur svo međ sýningu á safnahúsinu.