Mynd dagsins - Máluđu Steypireyđur á götuna

Mynd dagsins var tekin í dag og sýnir steypireyđur sem krakk­arn­ir á Árholti á Grćnu­völl­um máluđu í raun­stćrđ á göt­una fyr­ir framan leik­skól­ann í

Mynd dagsins - Máluđu Steypireyđur á götuna
Mynd dagsins - - Lestrar 74

Steypireyđur á Iđavöllum.
Steypireyđur á Iđavöllum.

Mynd dagsins var tekin í dag og sýnir steypireyđur sem krakk­arn­ir á Árholti á Grćnu­völl­um máluđu í raun­stćrđ á göt­una fyr­ir framan leik­skól­ann í vikunni.

Lista­verkiđ er liđur í hvala­skól­an­um ţar sem nem­end­ur lćra um hvali og hvala­skođun, fara á hvala­safniđ og skođa hvala­skođun­ar­báta. Skól­an­um lýk­ur svo međ sýn­ingu á safna­húsinu.

Ljósmynd Hafţór


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744