27. apr
			Mynd dagsins - Morgunstilla við höfninaMynd dagsins -  - Lestrar 490
			
		Mynd dagsins var tekin í morgun við höfnina þar sem lognið á heima þessa dagana.
Hvalaskoðunarátar spegluðust í sjónum og í kyrrðinni mátti heyra að löndun var í gangi hjá grásleppusjómönnum á Suðurgarðinum.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

































									
































 640.is á Facebook