20. apr
			Mynd dagsins - Molly Sandén og stúlknakórinnMynd dagsins -  - Lestrar 492
			
		Mynd dagsins var tekin um sl. sunnudag og sýnir sænsku söngkonuna Molly Sandén ásamt stúlknakór úr 5. bekk Borgarhóls-skóla.
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum um allan heim var flutningur Molly Sandén á laginu Húsavík – My Home Town, sem tilnefnt er til Óskarsverðlauna, tekinn upp á Húsavík um helgina og sungu stúlkurnar með Molly í laginu.
Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.

































									
































 640.is á Facebook