Mynd dagsins - Klippt á borða og rauði dregillinn vígður

Mynd dagsins var tekin í dag á Garðarsbrautinni þegar Sigurður Illugason, í gerfi Óskars Óskarssonar vitavarðar, klippti á borða og vígði rauða dregilinn

Mynd dagsins var tekin í dag á Garðarsbrautinni þegar Sigurður Illugason, í gerfi Óskars Óskars-sonar vitavarðar, klippti á borða og vígði rauða dregilinn sem þar er.

Rauða dregl­in­um var komið upp í til­efni Óskar­sverðlauna­hátíðar­inn­ar, sem hald­in verður aðfaranótt mánu­dagsins 26. apríl.

Þar er lagið Húsa­vík úr Eurovisi­on-mynd Wills Fer­rell til­nefnt til verðlauna.

Óskar Óskars­son er per­són­an úr mynd­bönd­um sem fram­leidd hafa verið í tengsl­um við til­nefn­ing­una og hvarvetna hlotið mikla athygli.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744