Mynd dagsins - Jólatréđ kemur úr garđinum viđ Sólberg

Mynd dagsins var tekin í dag ţegar jólatré Húsvíkinga í ár var fellt í garđinum viđ Sólberg ađ Garđarsbraut 35a.

Mynd dagsins var tekin í dag ţegar jólatré Húsvíkinga í ár var fellt í garđinum viđ Sólberg ađ Garđarsbraut 35a.

Ţađ eru Jóna Matthíasdóttir og Guđlaugur G. Árnason sem gefa tréđ en fjögur glćsileg tré voru tilnefnd og kusu íbúar ţađ tré sem ţeir vildu sjá sem jólatré Húsavíkur.

Vegna samkomutakmarkanna verđur ekki hefđbundinn viđburđur í kringum tendrun jólatrésins í ár. 

Ţess í stađ verđur kveikt á jólatrénu ađ morgni föstudags 26. nóvember ađ viđstöddum leikskólabörnum frá Grćnuvöllum og börnum úr 1-3 bekk Borgarhólsskóla.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744