13. maí
Mynd dagsins - Hjólað um í blíðunniMynd dagsins - - Lestrar 65
Mynd dagsins var tekin í veðurblíðunni á Stóragarðinum í dag.
Þar urðu á vegi ljósmyndara 640.is þau Gréta Björgvinsdóttir starfsmaður Sjúkraþjálfunar Húsavík sem hjólaði um með Gunnar Valdimarsson og Þorgerði Kjartansdóttur heimilisfólk í Hvammi.
Þau létu vel af sér í blíðunni og veittu góðfúslegt leyfi til myndatöku.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.