Mynd dagsins - Gengið til skips í rigningunni

Norska skemmtiferðaskipið Fram kom til hafnar á Húsavík um miðjan daginn og fljótt fóru farþegar þess á stjá.

Mynd dagsins - Gengið til skips í rigningunni
Mynd dagsins - - Lestrar 146

Gengið til skips í rigningunni.
Gengið til skips í rigningunni.

Norska skemmtiferðaskipið Fram kom til hafnar á Húsavík um miðjan daginn og fljótt fóru farþegar þess á stjá.

Skipið tekur um 400 farþega og voru margir þeirra áberandi í bænum síðdegis, íklæddir rauðum úlpum.

Á morgun eiga margir þeirra bókaðar gönguferðir um bæinn með leiðsögn og eins er Demantshringurinn vinsæll.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Gengið til skips í rigningunni í dag.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744