10. jan
			Mynd dagsins - Freyja við BökugarðMynd dagsins -  - Lestrar 581
			
		Mynd dagsins sýnir hið nýja varðskip Íslendinga, Freyju, við Bökugarðinn.
Freyja kom í morgun og er þetta í fyrsta skipti sem skipið leggst að bryggju á Húsavík.
Skipið kom til landsins í nóvember sl. en heimahöfn þess er Siglufjörður.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

































									
































 640.is á Facebook