Mynd dagsins - Fornleifarannsóknir á Búðarvelli

Mynd dagsin var tekin í morgun yfir hluta Búðarvalla en þar fara nú fram fornleifarannsóknir.

Mynd dagsins - Fornleifarannsóknir á Búðarvelli
Mynd dagsins - - Lestrar 231

Mynd dagsin var tekin í morgun yfir hluta Búðavallar en þar fara nú fram fornleifar-annsóknir.

Grafnir hafa verið könnunarskurðir og er það forvinna að frekari frágangi á svæðinu sem jafnan er kallað Öskjureitur.

Það er Fornleifastofnun Íslands sem stendur að uppgreftrinum.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744