12. nóv
			Mynd dagsins - Byrjað að reisa nýjan golfskálaMynd dagsins -  - Lestrar 907
			
		Mynd dagsins var tekin í dag og sýnir framvindu fram-kvæmda við nýjan golfskála Golfklúbbs Húsavíkur.
Byrjað var að reisa hann á dögunum og gengur sú vinna vel.
Eins og áður hefur komið fram á 640.is eru einingar skálans fluttar inn af Belkod ehf. og sér Trésmiðjan Rein um að reisa hann.
Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook