18. júl
			Mynd dagsins - Veðurblíða á víkinniMynd dagsins -  - Lestrar 476
			
		Mynd dagsins var tekin við Húsavíkurhöfn í dag og eins og sjá má var blíðuveður á víkinni.
Annars er lítið um myndina að segja.
Það sést í annað tveggja skemmtiferðaskipa sem höfðu viðdvöl á Húsavík í dag og Garðar kemur úr hvalaskoðunarferð á Skjálfanda.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

































									
































 640.is á Facebook