Morgunverarfundur Verkfringaflags slands Endurskoa arf leyfisferliAlmennt - - Lestrar 198
Almenn samstaavar um a morgunverarfundi Verkfringaflags slands (VF) a taka urfi ngildandi leyfisferli framkvmda til endurskounar annig a athugasemda- og kruml setji ekki verkefni vnt uppnm sustu metrunum egar framkvmdir eru a hefjast, eins og tti sr sta vegna lnuframkvmda Norausturlandi.
Markmi fundarins var a greina kosti og galla nverandi leyfisferlis og mtti sjunda tug gesta til a hla frummlendurna, au sbjrn Blndal, Gumund Inga smundsson og Sif Jhannesdttur, og taka tt pallborsumrum.
Framkvmdastjri runarsvi HS Orku, sbjrn Blndal, fr yfir ferli leyfisveitinga vegna framkvmda og sagi a nverandi ferli vru fagstofnanir a koma margsinnis a sama mli.
benti hann a rskurarnefnd umhverfis- og aulindamla gti ekki unni eftir eim tmaramma sem henni vri settur, mlin sem kmu til nefndarinnar vri einfallega a mrg og lagi hann til a komi yri sameiginlegri rvinnslu aalskipulagsmla, mats umhverfishrifum, deiliskipulagsmla og leyfisveitinga einu samrmdu ferli sem stjrna yri af Skipulagsstofnun.
Krur seint ferlinu
Lnulagnir Landsnets vegna Bakka hafa veri undirbningi nnast ratug og sagi Gumundur Ingi smundsson forstjri, eftir a hafa raki undirbningsferilinn, a varla hefi veri settur jafn mikill kraftur nokku anna verkefni af fyrirtkisins hlfu. Hann undirstrikai a Landsnet vildi hafa leyfisferlana opna og gagnsa en a vri umhugsunarefni hve seint krur kmu inn me nverandi fyrirkomulagi, sem hefi fr me sr miklar tafir, m.a. ar sem mgulegt vri a kra oft smu ttina.
Formaur skipulags- og umhverfisnefndar Norurings, Sif Jhannesdttir, sagi m.a. sinni framsgu a a hefi komi henni verulega vart egar krur fru a berast vegna lnulagnanna fyrir Bakka. Fyrirhugaar lnur og lnuleiir hefu legi lengi fyrir svisskipulagi, hersla hefi veri lg a fylgja lgbonum ferlum og allt veri klrt svo lengi. ess vegna hafi henni fundist elilegt a hgt vri a kra mli lokasprettinum.
rf skrri stefnumtun
Pallborsumrur voru a loknum framsguerindum og stu ar fyrir svrum, auk framsgumanna, au Hafsteinn Viktorsson, framkvmdastjri PCC og alingismennirnir runn Egilsdttir og orsteinn Vglundsson, fyrrverandi framkvmdastjri SA. au tldu ll mikilvgt a breyta leyfisferli framkvmda og sagi orsteinn m.a. mikilvgt a straumlnulaga essa ferla, hva vri hgt a kra og hvenr. runn tk sama streng. rtt fyrir breytingar vru ferlarnir ngilega skilvirkir, krur yru a koma inn fyrr og umra um kosti og galla v a gengi ekki a verkefni stvuust sustu metrunum. Hafsteinn fr PCC benti a hleypa yrfti ailum fyrr a me athugasemdir og meira samtal yrfti a vera milli framkvmdaaila og hagsmunahpa. Forstjri Landsnets tk sama streng og rttai lka rfina skrri stefnumtun stjrnvalda. rf vri a taka v sagi hann og benti a eim lndum ar sem skr stefnumtun stjrnvalda lgi fyrir essum mlum gengi vel a leysa r greiningsmlum.
Fundarstjri var Svana Helen Bjrnsdttir, verkfringur og framkvmdastjri Stika. Annar fundur er fyrirhugaar um sama mlefni eftir ramt og sagi Sveinn lafsson, formaur Deildar stjrnenda og sjlfsttt starfandi innan VF sem stendur fyrir fundunum, a yri rtt um mgulegar endurbtur leyfisferli framkvmda.
Hgt er a skoa glrur og upptkur fr fundinum me v a smellahroghr.