Mikil hátíđarhöld á Húsavík um helgina

Stéttarfélögin í Ţingeyjarsýslum standa fyrir veglegum hátíđarhöldum í íţróttahöllinni á Húsavík á baráttudegi verkafólks sunnudaginn 1. maí.

Mikil hátíđarhöld á Húsavík um helgina
Fréttatilkynning - - Lestrar 517

Steini Hall mun spila Internationallinn.
Steini Hall mun spila Internationallinn.

Stéttarfélögin í Ţingeyjarsýslum standa fyrir veglegum hátíđarhöldum í íţróttahöllinni á Húsavík á baráttudegi verkafólks sunnudaginn 1. maí.

Fram koma landsţekktir skemmtikraftar s.s. Friđrik Ómar, Jógvan, Stefán Jakobsson, Andri Ívarsson, Gísli Einarsson og Karlakórinn Hreimur. Rćđumenn dagsins verđa Halldór Grönvold ađstođarframkvćmdastjóri ASÍ og Ađalsteinn Árni Baldursson formađur Framsýnar.

Búist er viđ miklu fjölmenni í höllina en dagskráin hefst kl. 14:00.


Ţá munu Stéttarfélögin bjóđa um ţrjú hundruđ starfsmönnum sem verđa viđ störf um helgina á vegum verktakafyrirtćkja sem tengjast framkvćmdunum á Ţeistareykjum, Bakka, hafnarsvćđinu á Húsavík og viđ gangnagerđ í Vađlaheiđargöngum upp á hátíđartertur. Ţađ er í vinnubúđum starfsmanna sem eru á Húsavík, Ţeistareykjum og viđ Vađlaheiđi. Starfsmenn stéttarfélaganna munu heimsćkja vinnubúđirnar á föstudaginn og laugardaginn og fćra ţeim tertur.

Sjá frekar inn á heimasíđu stéttarfélaganna www.framsyn.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744