05. sep
			Mikael tekur viđ starfi yfirmatráđs skólamötuneytisinsAlmennt -  - Lestrar 528
			
		Mikael Ţorsteinsson hefur veriđ ráđinn í stöđu yfirmatráđs skólamötuneytis Húsavíkur.
Mikael hefur starfađ viđ matreiđslu á veitingastöđum og í skólum frá 2009.
Síđustu ţrjú ár hefur hann starfađ sem matráđur í Skólamötuneyti Húsavíkur.
Í fréttatilkynningu segir ađ Mikael muni flytja sig yfir í starf yfirmatráđar nú á nćstu vikum.

 































 
									 


 
 

 
 






























 640.is á Facebook
 640.is á Facebook