Mikael tekur við starfi yfirmatráðs skólamötuneytisins

Mikael Þorsteinsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirmatráðs skólamötuneytis Húsavíkur.

Mikael Þorsteinsson.
Mikael Þorsteinsson.

Mikael Þorsteinsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirmatráðs skólamötuneytis Húsavíkur.

Mikael hefur starfað við matreiðslu á veitingastöðum og í skólum frá 2009.

Síðustu þrjú ár hefur hann starfað sem matráður í Skólamötuneyti Húsavíkur.

Í fréttatilkynningu segir að Mikael muni flytja sig yfir í starf yfirmatráðar nú á næstu vikum.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744