25. jan
Meistarflokkur kvenna hefur ráđiđ ţjálfaraÍţróttir - - Lestrar 430
Völsungur hefur náđ samkomulagi viđ ţjálfara fyrir meistaraflokk kvenna í knattspyrnu fyrir sumariđ 2016.
Ţetta er ţriggja manna teymi sem mun vinna sameiginlega ađ ţjálfuninni. Ađalţjálfari verđur Ţórhallur Valur Benónýsson og honum til ađstođar verđa Benóný Valur Jakobsson og Guđrún Einarsdóttir.
Ţórhallur Valur er ţjálfari hjá knattspyrnudeild Vals. Hann er međ KSÍ-B ţjálfaramenntun og er međ töluverđa reynslu í ţjálfun.
Benóný Valur hefur lengi veriđ viđlođandi kvennaknattspyrnu og starfađi lengst af hjá knattspyrnudeild Vals.
Guđrún er íţróttakennari og er langt komin í sjúkraţjálfaranámi.
Ađ sögn ţjálfaranna eru ţeir spenntir fyrir komandi sumri og hafa miklar vćntingar um gengi liđsins enda gríđarlegur efniviđur á Húsavík. (volsungur.is)
F.v. Guđrún Einarsdóttir, Benóný Valur Jakobsson, Ţórhallur Valur Benónýsson og Sóley Sigurđardóttir.