Meistaraflokkur karla hefur lokið leik í Borgunarbikarnum þetta árið.

Meistaraflokkur karla hefur lokið leik í Borgunarbikarnum þetta árið eftir tap gegn Grindavík í kvöld.

Völsungar fagna þriðja markinu.
Völsungar fagna þriðja markinu.

Meistaraflokkur karla hefur lokið leik í Borgunarbikarnum þetta árið eftir tap gegn Grindavík í kvöld.

Völsungur tapaði 4-3 á móti Grindavík í sveiflukendum leik á Húsavíkurvelli.
 
Grindavík var 4-0 yfir í hálfleik en Völsungur komu tvíelfdir til leiks í seinni hálfleik og voru nálægt því að jafna metin undir lokin. Mörk Völsungs í leiknum skoruðu Peter Odrobena, Sæþór Olgeirsson og Rafnar Smárason.
 
Rabbi
Völsungar skora þriðja markið.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744