15. jan
Meistara Bowie minnst á tónleikum í HörpuFréttatilkynning - - Lestrar 418
Í kjölfar óvćnts fráfalls eins mesta snillings tónlistarsögunnar er ţađ međ lotningu sem hér međ tilkynnist ađ blásiđ verđur til
minningatónleika í Eldborgarsal Hörpu föstudagskvöldiđ 29. apríl. 2016.
Á tónleikunum mun verđa leitast viđ ađ heiđra minningu Bowie á tignarlegan og heiđvirđan hátt ţannig ađ tónlist hans megi njóta
sín sem best í flutningi afar fjölbreytts hóps okkar fremstu flytjenda. Fjársjóđir Bowie í lagasmíđum eru endalausir og
fjölbreytnin ótrúleg. Öll ţau tímabil og blćbrigđi sem ferill hans spannar munu skapa ógleymanlega stemmingu ţetta kvöld í Hörpu.
Um leiđ og viđ syrgjum meistara Bowie ţá fögnum viđ ţví ađ tónlist hans mun lifa og ţađ telst til forréttinda ađ fá ţann heiđur ađ geta bođiđ landsmönnum ađ njóta kvöldstundar međ okkur í Hörpu föstudaginn 29. apríl nk.
sín sem best í flutningi afar fjölbreytts hóps okkar fremstu flytjenda. Fjársjóđir Bowie í lagasmíđum eru endalausir og
fjölbreytnin ótrúleg. Öll ţau tímabil og blćbrigđi sem ferill hans spannar munu skapa ógleymanlega stemmingu ţetta kvöld í Hörpu.
Um leiđ og viđ syrgjum meistara Bowie ţá fögnum viđ ţví ađ tónlist hans mun lifa og ţađ telst til forréttinda ađ fá ţann heiđur ađ geta bođiđ landsmönnum ađ njóta kvöldstundar međ okkur í Hörpu föstudaginn 29. apríl nk.
Vélavörur ehf á Húsavík er einn ađstandenda tónleikanna Dawid Bowie In Memorium og verđur Guđmundur Vilhjálmsson framkvćmdastjóri Vélavara jafnframt sölustjóri viđburđarins.
Góđa skemmtun!
Ađstandendur David Bowie In Memoriam
Góđa skemmtun!
Ađstandendur David Bowie In Memoriam