04. jún
Meirihlutinn í Norđurţingi lýsir yfir ánćgju međ ársreikning sveitarfélagsinsAlmennt - - Lestrar 279
Ársreikningur Norđurţings 2018 var lagđur fram til seinni umrćđu í sveitarstjórn 14. maí síđastliđinn.
Á fundinum fór Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri yfir ársreikninginn og lagđil fram eftirfarandi bókun;
Meirihluti sveitarstjórnar Norđurţings lýsir yfir ánćgju međ ársreikning sveitarfélagsins fyrir áriđ 2018. Niđurstađan er stađfesting á ađ vel hafi tekist til viđ ađ koma sveitarfélaginu í sóknarstöđu í kjölfar uppbyggingar atvinnulífsins á síđustu árum.
Íbúafjölgunin á síđustu árum er afar jákvćđ á sama tíma og okkur hefur tekist ađ halda stöđugildafjölda hjá sveitarfélaginu nánast óbreyttum ţrátt fyrir aukiđ álag. Tekjur hafa aukist jafnt og ţétt undanfarin ár og lántökum veriđ haldiđ í lágmarki. Ársreikningurinn sýnir ađ helstu kennistćrđir í rekstri sveitarfélagins eru vel ásćttanlegar.
Skuldahlutfall samstćđunnar er komiđ niđur í 71% í A-hluta samstćđunnar og 94% í A og B samantekiđ. Skuldir hafa ađeins aukist um 0,2% í A-hluta og 2,4% í samstćđunni frá árinu 2015, á međan ađ rekstrartekjur hafa aukist um 40% yfir sama tímabil.
Viđ viljum koma á framfćri kćrum ţökkum til starfsmanna sveitarfélagsins sem stóđu sig vel á síđasta ári viđ ađ veita góđa ţjónustu í samrćmi viđ ţađ fjármagn sem áćtlanir sveitarstjórnar gerđu ráđ fyrir. Mannauđur Norđurţings er forsenda fyrir áframhaldandi góđum rekstri og eflingu ţjónustu viđ íbúa.
Kristján Ţór Magnússon
Örlygur Hnefill Örlygsson
Heiđbjört Ólafsdóttir
Óli Halldórsson
Silja Jóhannesdóttir
Örlygur Hnefill Örlygsson
Heiđbjört Ólafsdóttir
Óli Halldórsson
Silja Jóhannesdóttir