Marsilía Dröfn Sigurðardóttir ráðin fjármálastjóri Norðurþings

Marsilía Dröfn Sigurðardóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Norðurþings.

Marsilía Dröfn Sigurðardóttir.
Marsilía Dröfn Sigurðardóttir.

Marsilía Dröfn Sigurðardóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Norðurþings. 

Marsilía Dröfn er með B.Sc. próf í viðskiptafræði með áherslu á fjármál frá Háskólanum á Akureyri og M.Acc. í reikningshaldi og endurskoðun frá Háskóla Íslands.

Undanfarin ár hefur hún starfað sem fjármálastjóri í opinberu umhverfi hjá Menntaskólanum á Akureyri. (nordurthing.is)

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744