María Óskarsdóttir sæmd gullmerki Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra hélt afmælishóf gær í tilefni þess að í ár eru 60 ár frá stofnun landssambandsins, en afmælisdagurinn er 4.6.

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra hélt afmælishóf gær í tilefni þess að í ár eru 60 ár frá stofnun landssambandsins, en afmælisdagurinn er 4.6.

Á heimasíðu Sjálfsbjargar segir að hófið var haldið á Grand hótel í Reykjavík og viðstaddir voru góðir gestir sem samanstóðu af forystu samtakanna, fyrrum forystufólki, gullmerkishafar samtakanna, opinberir aðilar, forystufólk margra samtaka sem Sjálfsbjörg starfar með m.a. á vettvangi ÖBÍ og viðskipta- og stuðningsaðilar,

Þá heiðraði Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, samkomuna með nærveru sinni. Hann  ávarpaði samkomuna og færði Sjálfsbjörg og félögum góðar kveðjur.

Forseti Íslands var sæmdur gullmerki Sjálfsbjargar en þann heiður fengu einnig fimm Sjálfsbjargarfélagar: Grétar Pétur Geirsson, Hannes Sigurðssn, Guðmundur Magnússon, Jón Eiríksson og María Óskarsdóttir.

Lesa meira...

Afmæli Sjalfsbjargar


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744