Málþing um rannsóknir í heimahéraði

Í dag stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir málþingi á Fosshótel Húsavík og hefst skipulögð dagskrá kl 13.

Málþing um rannsóknir í heimahéraði
Almennt - - Lestrar 237

Í dag stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir málþingi á Fosshótel Húsavík og hefst skipulögð dagskrá kl 13.

Fyrir þá sem vilja gæða sér á súpu fyrst er mæting kl. 12.30.

Á málþinginu verða kynntar rannsóknir úr heimahéraði og umræður um hvert skal stefna í rannsóknarstarfi í heimahéraði.

Íbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér málin.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744