Mćrudagarnir verđa 24-27 júlí

Mćrudagar verđa haldnir 24.-27. júlí nćstkomandi og mun Húsavíkurstofa halda utan um framkvćmd og skipulag hátíđarinnar líkt og undanfarin ár.

Mćrudagarnir verđa 24-27 júlí
Fréttatilkynning - - Lestrar 645

Mćrudagarnir verđa 24-27 júlí.
Mćrudagarnir verđa 24-27 júlí.

Mćrudagar verđa haldnir 24.-27. júlí nćstkomandi og mun Húsavíkurstofa halda utan um framkvćmd og skipulag hátíđarinnar líkt og undanfarin ár.

Verkefnastjórar hátíđarinnar eru Berglind Kristjánsdóttir og Einar Gíslason. Stefnt er ađ ţví ađ hátíđin verđi međ svipuđu sniđi og undanfarin ár međ áherslu á fjölskylduvćna viđburđi og afţreyingu.

Nćstu vikur verđum viđ í sambandi viđ ţá ađila sem hafa veriđ međ viđburđi á hátíđinni til ţessa og óskum jafnframt eftir fleiri hugmyndum eđa viđburđum sem gera hátíđina okkar skemmtilegri.

Fyrirhugađ er ađ halda íbúafund um Mćrudaga í lok júní ţar sem framkvćmd og skipulag verđur kynnt.

Nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast hjá Húsavíkurstofu í síma 464-4300 og á tölvupósti á info@visithusavik.is „


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744