Lyngbrekkusystkinin sigruđu Opna Húsavíkurmótiđ í boccia

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia fór fram í íţróttahöllinni í gćr og var ađ venju um glćsilegt mót ađ rćđa.

Lyngbrekkusystkinin međ verđlaunabikarinn.
Lyngbrekkusystkinin međ verđlaunabikarinn.

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia fór fram í íţróttahöllinni í gćr og var ađ venju um glćsilegt mót ađ rćđa.

Opna Húsavíkurmótiđ er löngu orđinn er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanis-klúbbsins Skjálfanda, sem annast alla dómgćslu, merkingu valla, og kemur ađ öllum undirbúningi mótsins.

Mótinu stýrđu Anna María Ţórđardóttir og Kristín Magnúsdóttir úr stjórn Bocciadeildar, en Arnar Braga annađist alla tölvuvinnslu viđ mótsstjórn.

Mótiđ tókst í alla stađi afar vel, góđ ţátttaka var en alls mćttu til leiks 35 sveitir sem sýnir enn einu sinni ađ bćjarbúar og fyrirtćki eru tilbúin ađ styđja viđ bakiđ á Bocciadeildinni međ ţátttöku, en ţetta er fjáröflun fyrir deildina í formi firmakeppni.

Ţá var ţetta í annađ sinn keppt í krakkaflokki fatlađra og tókst ţađ međ ágćtum en krakkaboccia hófst hjá deildinni í upphafi árs 2014.

Boccia 2015

Krakkarnir fengu verđlaunapeninga frá Kiwanisklúbbnum. Fv. Ásrún Vala Kristjánsdóttir, Katla María Guđnadóttir, Sigţór Orri Arnarson og Sindri Gauksson. Ljósmynd Gaukur Hjartarson.

Leikiđ til úrslita

Hér er leikiđ til úrslita, Sveinbjörn Magg einbeittur á svip og miđađ viđ svipinn á öđrum keppendum hefđi mátt heyra saumnál detta i höllinni. Ţvílík var spennan. Lj. Gunnar Jóhannesson.

Leikiđ um ţriđja sćtiđ

Örćfabróđirinn Ásmundur horfir á eftir boltanum í leiknum um ţriđja sćtiđ. Lj. Gunnar Jóhannesson.

Úrslit:

Lyngbrekkusystkinin

1. sćti. Lyngbrekkusystkinin, Lena Kristín og Jón Ađalsteinn Hermannsbörn. Verđlaun, blandari frá Víkurraf og gjafabréf frá Skóbúđ Húsavíkur. Húsavíkurmeistararnir hlutu einnig ađ launum glćsilegan farandbikar sem gefin var af Norđlenska ehf og var nú keppt um í fjórđa sinn.

Ráđleysa

 2. sćti. Ráđleysa, D-sveit heldriborgara,  Sveinbjörn og Guđmundur Magnússynir. Verđlaun frá Bókaverslun Ţórarins, kíkir ofl., og gjafabréf frá versluninni Tákn.

Arsenal

3. sćti. „Arsenal“, A-sveit frá Norđlenska, Rúnar Ţór og Ágúst Ţór Brynjarssynir. Verđlaun frá Töff - Föt og Hárform  

Einnig var spiluđ úrslit um 4-6 sćtiđ:

Örćfabrćđur 

4. sćti. Örćfabrćđur,  Sveit úr Bárđardal, Ásgrímur og Kristján frá Lćkjavöllum. Verđlaun, gjafabréf  frá veitingahúsinu Hvalbak.

Húsasmiđjan 

5. sćti. Sveit-C frá Húsasmiđjunni, Hafsteinn, Snorri og Toggi. Verđlaun frá Innnex, konfekt. (Vantar Togga á myndina)

Lönguvitleysingjarnir

6. sćti. Sveit Heldriborgara, Lönguvitleysingarnir, Ína Rúna og Lilja Skarphéđinsdćtur. Verđlaun snyrtivörur frá Lyfju .

Heiđusrmenn

Ţá voru veitt sérstök verđlaun ţví liđi sem voru “í flottasta búningunum”, verđlaun gjafabréf frá Sölku-veitingum, fyrir valinu varđ sveit frá Norđurţingi, Heiđursmenn, Kristbjörn Óskarsson og Guđbjartur E Jónsson.    

Verđlaun öll voru glćsileg, og sýnir hug fyrirtćkja til Bocciadeildarinnar og Kiwanis, og er ţeim ţakkađ fyrir frábćran stuđning.

Mótiđ var afar skemmtilegt og tókst í alla stađi mjög vel, mikil stemming, og spenna.

Glćsilegt mót međ um 75 keppendur og gestir í íţróttahöllinni ţegar mest var nokkuđ á annađ hundrađiđ, frábćr og skemmtilegur dagur. Takk fyrir húsvíkingar og ađrir gestir, sjáumst hress ađ ári á nćsta „Opna Húsavíkurmóti í Boccia“

15/2.2015/EO

Međ ţví ađ smella á myndirnar međ fréttinni er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744