Lögreglan ćtlar tísta í tólf tíma

Á föstudaginn kemur, 16.desember, fer fram Twitter-maraţon lögreglunnar, svokallađ Löggutíst.

Lögreglan ćtlar tísta í tólf tíma
Almennt - - Lestrar 281

Á föstudaginn kemur, 16.desember, fer fram Twitter-maraţon lögreglunnar, svokallađ Löggutíst. 

Í löggutístinu munu Lögreglan á Norđurlandi eystra og Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu nota samfélagsmiđilinn Twitter til ađ segja frá öllum verkefnum sem koma á borđ ţessarra lögregluliđa frá ţví kl.16  til kl.04 á laugardagsmorguninn.

Tilgangur viđburđarins er ađ gefa almenningi innsýn í störf lögreglu međ ţví ađ fylgjast međ útköllum sem henni berast, fjölda ţeirra og hversu margvísleg ţau eru.


Á međan viđburđinum stendur munu embćttin nota #-merkiđ #löggutíst til ađ merkja skilabođin.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744