Loftbrú milli lands og Eyja alla helgina – allt að fyllast

Flugfélagið Ernir hefur haft í nógu að snúast í dag til allra áfangastaða enn þó lang mest flogið á Þjóðhátíð í Eyjum.

Loftbrú milli lands og Eyja alla helgina – allt að fyllast
Fréttatilkynning - - Lestrar 310

Flugfélagið Ernir hefur haft í nógu að snúast í dag til allra áfangastaða enn þó lang mest flogið á Þjóðhátíð í Eyjum.

Áætlað er að fara 12 ferðir til Vestmannaeyja frá Reykjavík með rúmlega 200 farþega sem ætla að skemmta sér á Þjóðhátíð í Eyjum. 

Einnig verður töluvert um flug á laugardegi og sunnudegi og er enn hægt að finna laust til Eyja um helgina. Á mánudeginum er allt orðið fullt frá Eyjum og byrjar Flugfélagið Ernir að fljúga 06:30 frá Eyjum og fer um 17 ferðir með um 350 farþega.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744