LNS Saga styrkir VölsungAlmennt - - Lestrar 368
Í leikhléi á meistaraflokksleik kvenna milli Völsungs og Sindra, sem fram fór á Húsavík í gćrkveldi, var skrifađ undir samstarfs- og styrktarsamning milli verktakafyrirtćkisins LNS-Sögu ehf. og Íţróttafélagsins Völsungs.
Ađ sögn Guđrúnar Kristinsdóttur formanns Völsungs er samningurinn til eins árs og viđ félagiđ í heild sinni en ţetta er stćrsti styrktarsamningur sem undirritađur hefur veriđ á ţessu ári viđ félagiđ.
Guđrún segir ţađ alltaf ánćgjulegt ţegar fyrirtćki sjá hag sinn í ţví ađ styđja viđ íţróttafélagiđ og styrkja ţannig í leiđinni ţađ öfluga starf sem veriđ er ađ vinna innan Völsungs.
Á fésbókarsíđu LNS Sögu segir ađ markmiđ samningsins sé ađ styđja Völsung í íţrótta-og uppeldishlutverki sínu á Húsavík ásamt ţví ađ gera LNS Saga enn frekar sýnilega á Húsavík.
Leikurinn sjálfur var skemmtilegur og spennandi, mörg mörk skoruđ en ţví miđur skoruđu gestirnir einu marki meira. Leiknum lauk 3-4 og skoruđu Amanda Mist Pálsdóttir og Dagbjört Ingvarsdóttir (2) mörk Völsungs.
Guđmundur Ţórđarson hjá LNS Saga og Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs takast í hendur eftir ađ hafa undirritađ samninginn.
Svekkkjandi tap fyrir Sindra á heimavelli. Ljósmynd Hilmar Freyr Birgisson.