30. júl
			Ljótu hálfvitarnir aflýsa tónleikumFréttatilkynning -  - Lestrar 499
			
		Í ljósi aðstæðna og hertra takmarkana hafa Ljótu hálfvitarnir aflýst fyrirhugðu tónleikahaldi Verslunarmannahelgarinnar í Miðgarði í Skagafirði, Valaskjálf á Egilsstöðum og á Græna hattinum á Akureyri.
Allir miðar verða endurgreiddir.
"Það er að sjálfsögðu drullufúlt, en hitt væri enn verra, að hjálpa veiruskrattanum að skjóta nýjum rótum. Sjáumst aftur þegar rofar til á ný. Það má alveg hafa smá áhyggjur af því hvað það verður rosalegt". Segir í tilkynningu frá Ljótu Hálfvitunum.
































									
































 640.is á Facebook