04. sep
Ljótu hálfvitarnir á Grćna hattinum um helginaFréttatilkynning - - Lestrar 428
Síđasta heimsókn Ljótu hálfvitanna á Grćna hattinn á Akureyri á árinu verđur núna um helgina.
Ţar heldur hljómsveitin söngskemmtun ađ sínum hćtti föstudags- og laugardagskvöld, 5. og 6. september. Hálfvitar hefja upp raust sína kl. 22 bćđi kvöldin, en húsiđ verđur opnađ klukkustund fyrr.
Uppselt er í forsölu á laugardagstónleikana, en einhverjir miđar verđa seldir viđ innganginn. Ţeir sem vilja tryggja sér ađgang ađ ţessum menningarviđburđi á föstudagskvöldiđ geta snúiđ sér til Eymundssonar í Hafnarstrćti á Akureyri, eđa til netmiđasölunnar miđi.is.
Hálfvitar munu spila nokkrum sinnum á nćstu vikum, m.a. í Reykjavík og í Skagafirđi, en leggjast síđan í dvala fram yfir áramót.