Ljótu hálfvitarnir á Grćna hattinum

Ljótu hálfvitarnir lögđust í dvala í september síđastliđnum og hafa ekki bćrt á sér síđan.

Ljótu hálfvitarnir á Grćna hattinum
Fréttatilkynning - - Lestrar 360

Ljótu Hálfvitarnir.
Ljótu Hálfvitarnir.

Ljótu hálfvitarnir lögđust í dvala í september síđastliđnum og hafa ekki bćrt á sér síđan.

Föstudag og laugardag nćstkomandi mun ţó ţessi níuhöfđa símjúki lođbangsi heldur betur rumska á ný, ţví sveitin hyggst hertaka Grćna hattinn á Akureyri og láta ţar öllum illum látum. 

Rifjađir verđa upp gamlir taktar og jafnvel bćđi tónar og textar viđ taktana. Ţegar Hálfvitum er sleppt út á međal fólks eftir svo langa pásu eru ţeir gjarnan eins og kálfar ađ vori, svo hćtt er viđ ađ kátínustuđullinn verđi međ mesta móti. 

Tónleikarnir hefjast kl. 22 bćđi kvöldin. Enn eru til örfáir forsölumiđar í Eymundsson, Hafnarstrćti á Akureyri, annars er bara ađ mćta.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744