16. apr
Ljósmyndamaraþon Bókabúðar Þórarins og SenseAlmennt - - Lestrar 105
Á morgun föstudag stendur Bókaverslun Þórarins fyrir ljósmyndamaraþoni í samstarfi við Sense, dreifingaraðila Canon á Íslandi.
Maraþonið stendur frá kl. 10:00 til 16:00 og geta allir sem hafa stafræna myndavél tekið þátt.
Skráning fer fram frá kl. 10:00 á morgun föstudag.
Vegleg verðlaun í boði fyrir fyrstu þrjú sætin.