27. mar
Lítilsháttar eldur í kísilveri PCC á BakkaAlmennt - - Lestrar 227
Slökkviliđ Norđurţings og lögregla voru kölluđ ađ kísilveri Bakka Silicon í morgun vegna elds í mötunarsílói á fjórđu hćđ verksmiđjunnar.
Í frétt á ruv.is segir ađ ţetta sé á sama stađ og eldur kviknađi í kísilverinu í júlí í fyrra. Eldurinn var ţó lítilsháttar og um klukkan sjö var búiđ ađ komast fyrir hann.
Henning Ţór Ađalmundsson, ađstođarslökkivliđsstjóri Slökkviliđs Norđurţings segir ađ lítilsháttar eldur hafi kviknađ í mötunarsílói. Starfsmenn opnuđu fyrir sílóiđ, sem var stíflađ, og fljótlega komust menn fyrir eldinn.