Listahátíđ fyrir fullu húsiAlmennt - - Lestrar 382
Listahátíđin Skjálfandi fór fram fyrir fullu húsi í Samkomuhúsinu sl. föstudagskvöld.
Ţetta er í sjöunda sinn sem Skjálfandi festival er haldiđ í Norđurţingi, og er hátíđin samstarfsverkefni fjölmargra einstaklinga, hópa, byggđarlaga og listgreina ţar sem heimamenn og ađkomufólk leiđa saman hesta sína međ einlćgri og fallegri listahátíđ í samkomuhúsinu.
Kristján Ţór Magnússon setti hátíđina međ ávarpi auk ţess sem hann flutti ljóđ eftir Huldu.
Hér koma myndir af nokkrum atriđum sem ljósmyndari 640.is tók og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Harpa Fönn reiđ á vađiđ og flutti tvö frumsamin lög eftir ađ hafa ávarpađ gesti hátíđarinnar.
Nćstur á sviđ var Sólseturskórinn.
Heiđursgestur Skjálfanda - Listahátíđar í ár, Hólmfríđur Benediktsdóttir, stjórnađi Sólseturkórnum.
Rúnar Hannesson félagi í Harmónikkufélagi Ţingeyinga.
Nemendur úr Tónlistarskóla Húsavíkur voru međ tónlistaratriđi.
Tónlistarkennararnir eistnesku Liisa Allik og Andres Olima léku nokkur lög.
Liisa Allik.
Andres Olima.
Rúnar Hannesson og Katrín Sigurđardóttir félagar í Harmónikkufélagi Ţingeyinga léku nokkur lögum sem Geirfinnur Svafarsson kynnti.
Hressir Marimbaspilarar bíđa ţess ađ komast á sviđ.
Guđný María Waage sýndi hönnun og myndlist.
Vala Ómarsdóttir er einn af međlimum Vinnslunnar sem sýndi videóverk í Samkomuhúsin.
Á myndini er hún međ afa sínum Ármanni Sigurjóns, móđursystur Dóru Ármanns og frćnda Andra Birgissyni.