Lísa tekin til starfa á skrifstofu stéttarfélaganna

Elísabet Gunnarsdóttir hefur hafið störf hjá Skrifstofu stéttarfélaganna.

Elísabet Gunnarsdóttir. Ljósmynd framsyn.is
Elísabet Gunnarsdóttir. Ljósmynd framsyn.is

Elísabet Gunnarsdóttir hefur hafið störf hjá Skrifstofu stéttarfélaganna.

Hún tekur tímabundið við starfi fjármálastjóra jafnframt því að hafa yfirumsjón með bókhaldi stéttarfélaganna.

Á heimasíðu Framsýnar segir:

Lísa er með BS í viðskiptafræði frá Háskóla Reykjavíkur og MS í fjármálum fyrirtækja frá Háskóla Íslands. Við bjóðum Lísu velkomna til starfa í góðan hóp starfsmanna Skrifstofu stéttarfélaganna. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744