Lísa McMaster ráđin organisti viđ Snartarstađakirkju

Lisa McMaster hefur veriđ ráđin organisti viđ Snartarstađakirkju og einnig ćfir hún kirkjukórinn á miđvikudagskvöldum.

Snartarstađakirkja.
Snartarstađakirkja.

Lisa McMaster hefur veriđ ráđin organisti viđ Snartarstađakirkju og einnig ćfir hún kirkjukórinn á miđvikudagskvöldum. 

Lisa sem er kennari viđ Tónlistaskóla Húsavíkur kennir einnig tónlist í Öxarfjarđarskóla á miđvikudögum og fimmtudögum. 

Í frétt á fréttavef Kópaskers og nágrennis segist Lísa lítast vel á nýja starfiđ og auglýsir jafnframt eftir fleira fólki til ađ syngja međ kórnum en ćfingar fara fram kl. 20.00 á miđvikudögum í Skjálftasetrinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744