03. feb
Líf og fjör í Skálamelnum - MyndasyrpaAlmennt - - Lestrar 622
Ţađ var líf og fjör í Skálamelnum í dag ţegar ljósmyndari 640.is leit ţar viđ.
Skíđalytan var opnuđ í gćr ţó snjómagn mćtti vera meira en ţetta sleppur. Skíđaiđkendur eru beđnir um ađ halda sig á trođnum svćđum segir á heimasíđu Norđurţings.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.