Liđsstyrkur frá KA - Hrannar Björn og Áki koma á láni

Völsungur og KA hafa gert međ sér samkomulag um lán á tveimur leikmönnum til Húsavíkur.

Hrannar Björn í leik međ Völsungi sumariđ 2013.
Hrannar Björn í leik međ Völsungi sumariđ 2013.

Völsungur og KA hafa gert međ sér samkomulag um lán á tveimur leikmönnum til Húsavíkur. 

Ţetta var tilkynnt í dag á Fésbókarsíđur Grćna hersins:

Ţann eldri ţarf varla kynna, en viđ gerum ţađ samt!

Viđ bjóđum Hrannar Björn Steingrímsson hjartanlega velkominn heim í grćnu treyjuna. Hrannar á ađ baki 106 leiki fyrir meistararflokk Völsungs og 29 mörk.

Einnig á hann ađ baki 156 leiki fyrir KA og 2 mörk! Hrannar er tćplega ţrítugur, hokinn af reynslu og fćrir okkar unga liđi gríđarlega margt. Hann er ađ koma sér af stađ eftir erfiđ meiđsli.

Áki Sölvason er 23 ára gamall framherji sem er uppalinn hjá KA. Á lánum annars stađar hefur hann spilađ 19 leiki í 2.deild og skorađ 10 mörk. Hann á einnig 14 leiki og mark ađ baki í Inkasso deildinni og 4 leiki í efstu deild.

Viđ bindum miklar vonir viđ ţessa glćsilegu pilta og bjóđum ţá hjartanlega velkomna í grćnt!!!

ÁFRAM VÖLSUNGUR!!!!

Ljósmynd - Ađsend

Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Hrannar Björn í leik međ Völsungi sumariđ 2013.
 
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.
 
 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744