Leik Völsungs og Magna frestađ til laugardags

Leik Völsungs og Magna sem átti ađ fara fram á föstudaginn kl. 19:15 hefur veriđ frestađ fram á laugardag og leikiđ verđur kl. 15:00.

Leik Völsungs og Magna frestađ til laugardags
Íţróttir - - Lestrar 551

Frá leik Völsungs og Magna 6. maí í fyrra.
Frá leik Völsungs og Magna 6. maí í fyrra.

Leik Völsungs og Magna sem átti ađ fara fram á föstudaginn kl. 19:15 hefur veriđ frestađ fram á laugardag og leikiđ verđur kl. 15:00.

Veđurspáin fyrir föstudags-kvöldiđ er ţví miđur ekki spennandi og hvorugt liđiđ yfir sig spennt ađ leika sama leikinn og í fyrra.

Grillađ verđur fyrir leik á laugardag en mćting í ţađ er kl. 13:30. Jóhann Kristinn kíkir á mannskapinn sem mćtir fyrir leik og heldur smá tölu. 

Mćtum og hvetjum strákana! Fylgjum eftir frábćrri byrjun gegn Aftureldingu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744