24. sep
			Laufskálaréttarball - Risasveitaball í SkagafirðiAðsent efni -  - Lestrar 618
			
		Laufskálarétt í Skagafirði er landsþekkt stóðhestarétt en réttarballið sem haldið er í Reiðhöllinni er ekki síður merkilegur viðburður.
Risasveitaball eins og það gerist best og hefst það kl. 23:00.Fyrir dansi spilar Hljómsveitin Von ásamt landsliði söngvara, þeim Siggu Beinteins, Magna, Matta Matt, Jogvan og Vigni Snæ.
































									
































 640.is á Facebook