18. mar
Lánið og lífiðAðsent efni - - Lestrar 416
Lánin og lífið
Stutt málþing á vegum Þingeyjarprófastsdæmis haldið í Verkalýðssalnum við Garðarsbraut 26 á Húsavík
miðvikudaginn 25. mars kl. 20.00.
Ræðumenn:
Hrunið og vonin. Staðan, tilurðin og horfurnar.
Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri samtaka fjárfesta og lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands.
Mammon, Guð og manneskjan
Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur og sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík.
Umræður og fyrirspurnir.
Kaffiveitingar.
Málþingið er öllum opið og þátttakendum að kostnaðarlausu.