Langanesbyggđ-Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2023 samţykkt

Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2023 og ţriggja ára áćtlun fyrir árin 2024 - 2026 var samţykkt á 8. fundi sveitarstjórnar fimmtudaginn 1. desember.

Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2023 og ţriggja ára áćtlun fyrir árin 2024 - 2026 var samţykkt á 8. fundi sveitarstjórnar fimmtudaginn 1. desember.

Í skýrslu sveitarstjóra um fjárhagsáćtlunina segir: 

Viđ allan samanburđ tekna og gjalda fyrir ţetta ár og nćsta ár, boriđ saman viđ síđustu ár verđur ađ taka tillit sameiningar sveitarfélaganna um mitt ţetta ár. Í raun hafa framlög jöfnunarsjóđs vegna sameiningarinnar á ţessu ári ekki mikil áhrif á rekstrarreikninginn sem slíkan en meiri áhrif á efnahaginn ţar sem framlagiđ í ár fór ađ mestu í ađ greiđa niđur yfirdráttarskuldir og smćrri skuldir viđ lánastofnanir – eđa ţćr skuldir sem hćgt var ađ greiđa niđur eđa hagstćtt ađ greiđa. Ţetta létti ţó óneitanlega undir međ rekstrinum.

Gert er ráđ fyrir ađ samantekinn rekstur A og B hlutar sveitarsjóđs verđi góđur á nćsta ári eđa međ rúmlega 58 milljóna króna afgangi en á yfirstandandi ári verđi afgangur um 44 milljónir króna. Međ ţví má ćtla ađ hćgt verđi ađ halda lántökum í lágmarki á nćsta ári ađ ţví gefnu ađ ekki veriđ fariđ út í miklar eđa stórar framkvćmdir. Fjárfestingar á árinu 2023 stefna í ađ verđa um 140 milljónir en allt viđhald samkvćmt viđhaldsáćtlun er komiđ inn í rekstraráćtlun og verđur gjaldfćrt áriđ 2023. Á hinn bóginn bíđa okkar mjög stór verkefni á nćstu árum og framhjá ţví verđur ekki litiđ. En - á heildina litiđ er stađa sveitarsjóđs góđ hvar sem litiđ er á lykiltölur rekstrar.

Rekstrarniđurstađa án fjármagnsliđa á A og B hluta er áćtlađur á nćsta ári tćplega 141 milljón en fjármunatekjur og gjöld eru áćtlađar um 82 milljónir á nćsta ári. Á yfirstandandi ári er samkvćmt útkomuspá gert ráđ fyrir ađ niđurstađa án fjármagnsliđa verđi um 149 milljónir en ađ teknu tillitil til fjármagnsliđa verđi afgangurinn eins og áđur segir 44 milljónir króna. Svo há fjármagnsgjöld skýrast ađ mestu leiti af verđbótum og vaxtahćkkunum en ţćr verđa líklega um í 105 milljónir á ţessu ári en fara vonandi lćkkandi nćstu ár.

Helstu forsendur áćtlunarinnar eru um 8,1% hćkkun flestra gjalda vegna verđbólgu en útsvar er óbreytt ţar til lög um hlutfallslega aukningu úrsvars sveitarfélaga úr 14,52% í 14,78% verđa ađ veruleika í fjárlögum til ađ mćta auknum útgjöldum til félagsţjónustu, sérstaklega til málefna fatlađra. Rúmlega 17 milljóna króna bakreikningur vegna félagsţjónustu fyrir áriđ 2021 kom okkur vćgast sagt í opna skjöldu. Samkvćmt bráđabirgđatölum fyrir 2022 má búast viđ reikningi ađ upphćđ um 19 milljónir króna vegna félagsţjónustunnar fyrir yfirstandandi ár. 

Hćkkun leikskólagjalda verđur 6% og til ađ koma til móts viđ barnafjölskyldur er ráđgert ađ hćkka frístundastyrk og jafnvel tengja hann viđ líkamsrćkt í íţróttamiđstöđinni en ţessar hugmyndir sem eru í vinnslu verđa kynnar viđ umrćđu um gjaldskrár sem verđur á dagskrá síđustu funda byggđaráđs og sveitarstjórnar ţetta áriđ.

Heildartekjur A-hluta á nćsta ári eru áćtlađar rúmur milljarđur króna og A og B hluta 1315 milljónir króna. Veltufé frá rekstri er gert ráđ fyrir ađ verđi 145 milljónir króna á móti 136 milljónum í ár. Viđ stöndum ţví betur fjárhagslega en mörg önnur sveitarfélög en – eins og sagt var hér á undan ţá eru mörg stór og fjárfrek verkefni framundan.

Fasteignagjöld munu taka nokkrum breytingum vegna sameiningar sveitarfélaganna eins og tillögur hér á undan voru tíundađar í fundargerđ byggđaráđs sem samţykkt var. Ţannig mun fasteignaskattur af íbúđarhúsnćđi lćkka úr 0,625% í 0,6% sem er um 4% lćkkun. Fasteignamat í mörgum sveitarfélögum úti á landi er lágt sem leiđir til mikils mismunar ţegar ađ ţví kemur ađ byggđ verđa íbúđarhús ţar sem veđhlutfall miđast viđ fasteignamat. 

Í janúar taka gildi ný lög um breytingar á lögum um hollustuhćtti og mengunarvarnir, lögum um međhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald – EES reglur um hringrásarhagkerfi nr. 103/2021. Ţessi lagabreyting hefur í för međ sér miklar breytingar fyrir sveitarfélög og unniđ er hörđum höndum ađ ţví ađ koma til móts viđ ţćr kröfur sem settar eru fram í lögunum. Lögin krefjast mikillar heimavinnu okkar og eitt okkar fyrsta verk á nćsta ári er ađ undirbúa móttökusvćđi sem verđur ţannig úr garđi gert ađ ţađ getur tekiđ á móti og flokkađ sorp sem ćtti ađ draga töluvert úr kostnađi og einfalda móttöku. 

Í Ţjónustumiđstöđ verđur bćtt viđ einu stöđugildi og fariđ verđur í ađ endurskilgreina hlutverk og störf til ađ ná sem mestum árangri og ţeim markmiđum sem sett voru á sínum tíma ţegar áhaldahús og umsjón hafna voru sameinuđ undir Ţjónustumiđstöđina. Verkefni er varđa sorpmál fá aukiđ vćgi í ţessari vinnu vegna endurskipulagningar móttökustöđvar.

Enn fremur eru uppi hugmyndir um endurskilgreiningu starfa viđ íţróttamiđstöđina ţannig ađ öllum kröfum um öryggi og ađgengi verđi framfylgt. Stóra verkefniđ sem snýr ađ gagngerum endurbótum á VERI bíđur okkar og fer ekkert, en vonandi batnar ástandiđ á lánamarkađi, ađföngum og vinnuafli ţannig ađ hćgt verđi ađ fara sem fyrst í ţessar framkvćmdir.

Eins og undanfarin ár er hallarekstur á Dvalarheimilinu Nausti en hann hefur fariđ minnkandi frá árinu 2019 ţegar hann var um 41 milljón króna. Á nćsta ári má búast viđ ađ hann verđi um 25 milljónir króna ţrátt fyrir aukiđ framlag ríkisins, međal annars vegna Covid á ţessu ári sem ţó hefur ađ öllum líkindum ekki stađiđ undir auknum kostnađi vegna faraldursins. 

Sameiginlegur kostnađur jókst verulega á ţessu ári af ýmsum ástćđum. Ber ţar helst ađ nefna launakostnađ vegna vinnu viđ sameiningu sveitarfélaganna sem kostađi mikla aukavinnu. Tvennar kosningar voru á árinu og í kjölfar kosninga komu svo sveitarstjóraskipti. Gert er ráđ fyrir sameiginlegur kostnađur verđi um 10 milljónum króna lćgri á nćsta ári ţrátt fyrir ađ ráđiđ verđur í stöđu gjaldkera og launafulltrúa ţannig ađ skrifstofan verđur fullmönnuđ. Mikiđ álag hefur veriđ á starfsfólki vegna ýmissa mála svo sem sameiningar, sveitarstjórnarkosninga, skipan nýrra fulltrúa í nefndir og nýrra fulltrúa í sveitarstjórn en slíkt fylgir ćtiđ kosningum til sveitarstjórna.

Ţegar öllu er á botninn hvolft stendur sveitarfélagiđ Langanesbyggđ vel fjárhagslega, gagnstćtt mörgum sveitarfélögum, en eins og ég hef áđur komiđ inná, ţá bíđa okkar mörg og stór verkefni sem sum hver ţola litla biđ. Í ţví efni ţurfum viđ ađ fara fljótlega í endurskođun á 3ja ára áćtlun til ađ gera ráđ fyrir ţessum framkvćmdum. Ţćr varđa íţróttahúsiđ, höfnina, frárennslismál, húsnćđismál og sorpmál svo eitthvađ sé nefnt.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744