Landsvirkjun fr jafnlaunavottunAlmennt - - Lestrar 287
Landsvirkjun hefur fengi vottun jafnlaunakerfi fyrirtkisins og v til stafestingar hefur fyrirtki fengi afhent skrteini frBritish Standard Institution og einnig jafnlaunamerki Velferarruneytisins fr Jafnrttisstofu.
tilkynningu segir a jafnlaunakerfi stuli a v a starfsmenn njti jafnra launa fyrir jafnvermt strf. Starfsumhverfi og hlutverk Landsvirkjunar krefst fjlbreyttra starfa og er bakgrunnur starfsflks mismunandi hva varar menntun, hfni og reynslu. Jafnlaunakerfi fyrirtkisins endurspeglar essa fjlbreytni og styur vi fagleg vinnubrg sem fyrirbyggja hvers konar mismunun hva varar kjr starfsflks.
Unni var a innleiingu kerfisins rinu 2018 samvinnu vi PwC og var kerfi teki t af BSI byrjun desember. Einnig hafi Landsvirkjun fengi gullmerki Jafnlaunattektar PwC fyrir ri 2018, en hafi ur fengi gullmerki 2013, 2015 og 2017.
Unnur Helga Kristjnsdttir, forstumaur stjrnunarkerfis og umbta, Ragna rnadttir astoarforstjri, Eln Plsdttir, rhildur A. Jnsdttir og Laura Nesaule, srfringar starfsmannasvii og Sturla Jhann Hreinsson, starfsmannastjri, me jafnlaunaskrteini.
Ljsmynd: Landsvirkjun.is