Landsmótiđ í skólaskák hófst í gćr

Landsmótiđ í skólaskák 2012 hófst í Stórutjarnaskóla í gćr en á ţví keppa 24 bestu börn og unglingar landsins í skák.

Landsmótiđ í skólaskák hófst í gćr
Íţróttir - - Lestrar 229

Dagbjört lék fyrsta leik mótsins.
Dagbjört lék fyrsta leik mótsins.

Landsmótið í skólaskák 2012 hófst í Stórutjarnaskóla í gær en á því keppa 24 bestu börn og unglingar landsins í skák. 

Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri Þingeyjarsveitar lék upphafsleik mótsins en Þingeyingar eiga tvo keppendur á mótinu. Húsvíkingna Snorra Hallgrímsson og Hlyn Snæ Viðarsson.

Sjá nánar um mótið á heimasíðu skákfélagsins Goðans

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744