04. feb
Kynning á GarðarshólmaverkefninuAðsent efni - - Lestrar 93
Nk. fimmtudag mun Árni Sigurbjarnarson verða með súpufund á Sölku í hádeginu. Þar mun hann verða með kynningu á Garðarshólmaverkefninu og svara fyrirspurnum um það. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og kynna sér Garðarshólmaverkefnið.