Kynna margmiđlunar og tölvuleikjahönnun í FSH

Margmiđlunartćkni og Tölvuleikjahönnun kynnt í FSH. Fulltrúar Háskólans í Norđur-Ţrćndalögum (HiNT) í Miđ-Noregi eru á leiđinni til Íslands annađ áriđ í

Kynna margmiđlunar og tölvuleikjahönnun í FSH
Fréttatilkynning - - Lestrar 242

Margmiđlunartćkni og Tölvuleikjahönnun kynnt í FSH.

Fulltrúar Háskólans í Norđur-Ţrćndalögum (HiNT) í Miđ-Noregi eru á leiđinni til Íslands annađ áriđ í röđ, í ţeim tilgangi ađ kynna spennandi háskólanám í Margmiđlunartćkni og Tölvuleikjahönnun.

Ekkert sambćrilegt nám er í bođi á Íslandi og Íslendingar hafa sýnt námstilbođi norska háskólans mikinn áhuga, enda er nám af ţessu tagi afar kostnađarsamt í flestum löndum, en í HiNT ţarf einungis ađ greiđa 12.000,- króna annargjald. Háskólinn er vel tćkjum búinn og kennarahópurinn er alţjóđlegur og býr yfir margra áratuga reynslu af svo til öllu sem tengist bćđi tölvuleikjahönnun og margmiđlunartćkni.

Nemendur fá ađ nokkru marki ađ velja sér áhugasviđ og ţví finna allir eitthvađ viđ sitt hćfi. Međal viđfangsefna nemenda er ţrívíddarteikning, kvikmyndun, ljósmyndun, hljóđvinnsla, forritun, leikstjórn, framleiđsla og ritstjórn, svo nokkuđ sé nefnt. Í haust settust 7 íslenskir nýnemar á skólabekk og í ár vonast fulltrúar skólans til ađ fá til liđs viđ sig fleiri efnilega Íslendinga.

Auk kynningar fundarins í Framhaldsskólanum á Húsavík, nćstkomandi mánudag, 10. Mars, kl. 10.20 og í Framhaldsskólanum á Laugum kl. 13.15 sama dag verđa 3 opnir kynningarfundir, í VMA á Akureyri, 10. mars, í FVA á Akranesi, 11. mars og í Margmiđlunarskólanum (í húsakynnum Tćkniskólans, Skólavörđuholti), 13. mars. Allir opnu fundirnir hefjast kl. 19.00 og eru allir velkomnir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744