Kvikmyndahátíđ framhaldsskólanna 16. - 17. febrúar 2019Fréttatilkynning - - Lestrar 115
Kvikmyndahátíđ framhaldsskólanna verđur í ár haldin í fimmta skiptiđ. Hátíđin, sem núna í ár er fyrst orđin sjálfstćđ eining, byrjađi sem áfangi í kvikmyndagerđ hjá Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla og hefur veriđ ađ fullu rekin áfram af nemendum skólans.
Í tilkynningu segir ađ nemendur skólans sjái um ađ kjósa hátíđarstjóra, gera dagskrá hátíđarinnar, finna heiđursgesti, hanna plakat og katalog ásamt ţví ađ dreifa ţeim báđum bćđi til allra framhaldsskóla og víđsvegar um höfuđborgarsvćđiđ. Núna á ţessu ári eru nemendur viđ kvikmyndahátíđina ađ byrja ađ nýta sér viđskipta- og hagfrćđinemendur til ađ sinna bókhaldi og markađsmálum fyrir hátíđina.
Hátíđin var sýnd fyrir fimm árum síđan í fyrsta skipti og var hún á ţeim tíma sýnd í húsnćđi Fjölbrautaskólans viđ Ármúla en hefur hátíđin veriđ sýnd í Bíó Paradís ţar eftir. Kvikmyndahátíđ framhaldsskólanna byrjađi sem pćlingar á ţví hvernig hćgt vćri ađ kenna nemendum viđburđastjórnun og hvernig hćgt vćri ađ setja upp hátíđ sem ţessa. Hugmyndin á bak viđ Kvikmyndahátíđ framhaldsskólanna er byggđ á norrćnu heimilda- og stuttmyndahátíđinni Nordisk Panorama, en kennarinn sem sér um áfangann á bak viđ hátíđina ţekkir norrćnu hátíđina mjög vel og veit vel hvađ hann er ađ gera í sínu fagi.
Ţrír skólar á landinu kenna kvikmyndanám og hafa ţeir hingađ til allir tekiđ ţátt međ innsendingum mynda á hátíđina og tekiđ ţátt í keppninni. Ţeir skólar sem bjóđa uppá kvikmyndanám eru Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla, Tćkniskólinn í Reykjavík og Borgarholtsskóli. Hátíđin er ţó ekki takmörkuđ viđ ţessa ţrjá skóla og getur hver sem er úr hvađa skóla sem er sent inn sína stuttmynd. Stuttmyndir fyrir hátíđina hafa borist frá Menntaskólanum á Egilsstöđum, Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ, Fjölbrautaskólanum viđ Garđabć, Fjölbrautaskóla Snćfellinga, Fjölbrautaskóla Norđurlands Vestra, Fjölbrautaskóla Vesturlands, Menntaskóla Borgarfjarđar. Hátíđin er ţví ekki takmörkuđ viđ höfuđborgarsvćđiđ og eru skólar víđsvegar um landiđ ađ senda inn myndir í hátíđina. Í ár eru sex skólar ađ senda inn myndir á hátíđina víđsvegar um landiđ.
Hátíđin hefur alltaf veriđ af öllu leyti byggđ á hugmyndum og frumkvćđi nemenda og er kennarinn eingöngu til stađar til leiđbeiningar og ađ passa upp á ađ ekkert fari suđur.
Hátíđin hefur frá upphafi veriđ fjármögnuđ međ styrkjum frá hinum ýmsu ađilum en helstu styrktarađilar hátíđarinnar eru Mennta- og menningarmálaráđherra, Kvikmyndamiđstöđ Íslands og Landsbanki Íslands. Ađrir styrktarađilar sem hafa komiđ ađ hátíđinni má nefna New York Film Academy, Kvikmyndaskóli Íslands o.fl.
Innan hátíđarinnar er haldin keppni milli stuttmynda og má ţar nefna keppni um besta leik, bestu mynd, bestu tćknilegu útfćrsluna og áhorfendaverđlaun. Međal verđlauna á hátíđinni má nefna vikunámskeiđ hjá New York Film Academy, gjafabréf frá Landsbanka Íslands o.fl.
Hátíđarstjóri hátíđarinnar í ár er Ísak Óli Borgarsson, ađstođarhátíđarstjóri hátíđarinnar er Natan Ferrua Edwardsson. Ţeir tveir hafa unniđ vel saman og hafa stađiđ sig vel í uppsetningu og gerđ hátíđarinnar ásamt ţví ađ ađstođa alla sem ađstođ ţurfa.