Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri NorđurţingsFréttatilkynning - - Lestrar 1074
Nýr meirihluti sveitarstjórnar Norđurţings hyggst ráđa Dr. Kristján Ţór Magnússon sem sveitarstjóra Norđurţings.
Kristján mun taka viđ starfi sveitarstjóra Norđurţings síđsumars. Ţangađ til ađ hann tekur viđ, hefur nýr meirihluti sveitarstjórnar fariđ ţess á leit viđ fráfarandi sveitarstjóra Berg Elías Ágústsson um ađ gegna embćttinu.
Kristján Ţór Magnússon er 35 ára, borinn og barnfćddur Húsvíkingur. Hann stundađi nám viđ Framhaldsskólann á Húsavík og lauk ţađan stúdentsprófi áriđ 1999. Eftir fjögurra ára nám í Bandaríkjunum lauk hann grunnnámi (BA) í líffrćđi viđ Bates College í Maine áriđ 2003. Hann lauk meistaraprófi (MPH) í faraldsfrćđi frá Boston University School of Public Health áriđ 2006 og doktorsprófi (PhD) í íţrótta- og heilsufrćđum frá Háskóla Íslands áriđ 2011.
Kristján Ţór starfađi sem ađjúnkt međfram doktorsnámi viđ HÍ frá árinu 2009, en var ráđinn lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands áriđ 2011 og hefur sinnt bćđi kennslu og rannsóknum á sviđi lýđheilsu og heilsueflingar síđan ţá. Undanfarin ţrjú ár hefur Kristján Ţór ađ auki sinnt hlutastarfi sem sérfrćđingur og verkefnastjóri hjá Embćtti landlćknis. Kristján sinnti á yngri árum fjölbreyttum sumar- og hlutastörfum međfram námi á Húsavík, m.a. fyrir Norđursiglingu og Heilbrigđisstofnun Ţingeyinga.
Kristján Ţór er giftur Guđrúnu Dís Emilsdóttur, stjórnmála- og fjölmiđlafrćđingi. Hún er dagskrárgerđarkona á RÚV og stjórnar morgunţćttinum Virkir morgnar á Rás 2, ásamt ţví ađ vinna ađ innlendri dagskrárgerđ í sjónvarpi. Ţau hafa búiđ á höfuđborgarsvćđinu undanfarin sjö ár og eiga tvö börn, ţau Ađalheiđi Helgu (6 ára) og Magnús Hlíđar (1 árs).
„Ţađ eru gríđarleg verđmćti í ţví fyrir samfélagiđ í Norđurţingi ađ fá til okkar öflugan mann eins og Dr. Kristján Ţór, til ađ vinna ađ áframhaldandi uppbygginu í sveitarfélaginu, ásamt ţví ađ lađa fram ţađ allra besta í okkar frábćru íbúum“ segir Friđrik Sigurđsson verđandi forseti sveitarstjórnar Norđurţings.