Kristján og Gylfi međ sigra austur á Hérađi

Um nýliđna helgi var haldiđ riffilmót á skotsvćđi Skotfélags Austurlands á Hérađi og ţar átti Skotfélag Húsavíkur tvo keppendur en ţátttaka var međ betsa

Kristján og Gylfi međ sigra austur á Hérađi
Íţróttir - - Lestrar 530

Gylfi Sigurđsson og Kristján R. Arnarson.
Gylfi Sigurđsson og Kristján R. Arnarson.

Um nýliđna helgi var haldiđ veglegt riffilmót á skotsvćđi Skotfélags Austurlands á  Hérađi og ţar átti Skotfélag Húsavíkur tvo keppendur en ţátttaka var međ besta móti ađ sögn mótshaldara.

Skotiđ var svokallađ Hunter Class á 100 m. og 200 m. međ sérsmíđuđum nákvćmnis-rifflum. Kristján R. Arnarson og Gylfi Sigurđsson mćttu fyrir hönd Skotfélags Húsavíkur og stóđu sig afar vel. Kristján sigrađi í flokki Bench rest riffla 100  m. og Gylfi var í öđru sćti.

Í flokki breyttra veiđiriffla 100 og  200 m. sigrađi Gylfi í samanlögđu, og Kristján hlaut silfur.

Ţađ er löngu  ljóst ađ skyttur í Skotfélagi Húsavíkur eru fyrir löngu búnir ađ sanna ađ ţćr standast fyllilega samanburđ viđ ţá  bestu í ţessu sporti. Skemmst er ađ  minnast árangurs Sigurđar Haukssonar í leirdúfuskotfimi erlendis ţar sem  hann stóđ sig  međ  miklum  ágćtum.

Međ tilkomu skotvallarins á skotsvćđi félagsins má segja ađ skotmenning á, og viđ nágrenni Húsavíkur hafi breyst  mikiđ til  hins  betra. Ţađ er t.d. liđin tíđ ađ sjá sundurskotin  vegskilti, en á  skotvellinum geta  félagsmenn  fengiđ útrás fyrir skotţörf sína.

Núna á vordögum stendur félagiđ í stórframkvćmdum og sl. vetur var lokiđ viđ nýja 400 m. langa riffilbraut, og fljótlega verđur  hafist handa viđ byggingu riffilhúss og međ tilkomu ţess á ađ vera hćgt ađ halda  öll stćrri mót í ţessu  sporti, sem fer mjög  vaxandi um ţessar mundir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744